fimmtudagur, 26. janúar 2012

41. Stelpuskott

Hæhó jibbíjey og svo framvegis, gaman gaman. Núna áðan fjölgaði kvenkyns afkomendum mínum um 100 prósent!!! Nú eru þær orðnar tvær ömmustelpurnar mínar. Því miður hef ég ekki tiltæka mynd en mér þykir afar sennilegt að úr því verði hægt að bæta fyrr en síðar.

5 ummæli:

 1. Til hamingju! Bið að heilsa foreldrunum:)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Vá, til hamingju. 26.janúar 2012 Flottur dagur. Skilaðu kveðju til foreldranna. Stelpa!!! loksins!!!kveðja, T´ta

   Eyða
 2. Innilega til hamingju með stelpuskottið. Bestu kveðjur. Kristjana

  SvaraEyða