föstudagur, 27. janúar 2012

42. Hvert örstutt spor

Angalitla stúlkan mín steig skrefið inn í stóra heiminn í gær.
 Og fann fljótlega stað í fangi stóra bróður.
Hér eru þau, elsta og yngsta ömmubarnið mitt.
Hann kveðst ríkur núna; tvær systur, tveir bræður, tveir pabbar, tvær mömmur og hellingur af öfum, ömmum og langömmum.
Skrifar rígmontin amma.

5 ummæli:

 1. Til hamingju með stúlkuna! Þetta eru mikil auðæfi sem þú átt :-)

  Svafa

  SvaraEyða
 2. Takk Svava og líttu við sem oftast, það er niðurdrepandi hvað traffíkin er orðin lítil.

  SvaraEyða
 3. Innilega til hamingju, ég samgleðst:)

  SvaraEyða