mánudagur, 1. janúar 2018

Meira jólaboð

Sko bara, ég er farin að blogga árlega!!!
Fékk sendar myndir og stenst ekki mátið að setja þær líka hingað inn. Takk Elsa.
 Ada Sóley og Sigrún Heiða bíða í ofvæni eftir að fá eitthvað í svanginn. Bekken í bakgrunni :)

 Hópknúúús. Þarna eru þrjár stelpur sko.

 Sumir sleikipinnar eru miklu hollari en aðrir.

Slakað á í sögustund hjá pabba/föðurbróður.

2 ummæli: