mánudagur, 5. ágúst 2013

102. Sigrún Heiða er komin!

Hér er ég með stelpurnar mínar um síðustu jól.

Í fyrrakvöld áskotnaðist mér ein í viðbót þegar Sigrún Heiða Kjartansdóttir kom í heiminn eftir allnokkra bið.
Við höfum ekki hittst ennþá en þess verður ekki langt að bíða og þá koma myndir á bloggið hennar ömmu.