mánudagur, 5. ágúst 2013

102. Sigrún Heiða er komin!

Hér er ég með stelpurnar mínar um síðustu jól.

Í fyrrakvöld áskotnaðist mér ein í viðbót þegar Sigrún Heiða Kjartansdóttir kom í heiminn eftir allnokkra bið.
Við höfum ekki hittst ennþá en þess verður ekki langt að bíða og þá koma myndir á bloggið hennar ömmu.

2 ummæli:

  1. Innilega til hamingju með ömmustelpuna Ella mín og vonandi er hnéð að koma til og þú orðin vel rólfær, því það útheimtir góða heilsu að eiga mörg barnabörn.
    Með bestu kveðju.
    Kristjana

    SvaraEyða
  2. Til hamingju með nýju ömmustelpuna

    SvaraEyða