Þetta er búið að grafa um sig hjá okkur hjónum um tíma en nú létum við loks verða af því.
Hef ekki hugmynd um hvernig er best að nýta gripinn, verð bara að þreifa mig áfram. Geri ráð fyrir að maður nenni þessu helst á meðan horft er á sjónvarp en eftir 15 mínútna hjóltúr áðan ákvað ég að fyrsta markmið þyrfti að vera að venjast hnakknum í rólegheitum. Það er bara svipað og með hina hestana, byrjum ekki þjálfunina með hringferð um landið.
Mér finnst að þú ættir að tengja sjónvarpið við hjólið þannig að þú verðir að hjóla til að búa til rafmagn til að geta horft á sjónvarpið :)
SvaraEyðaRóbert Stefán :)
Ágætis hugmynd út af fyrir sig en það myndi kannski ekki vekja neina sérstaka gleði í kring um mig
SvaraEyðaHvað er allt í einu að þessari klukku á báðum bloggunum mínum? Ég tel klukkuna eiga að vera núna 7:02 þann 17. jan. að staðartíma.
SvaraEyðaNauh svona eins og mamma á.
SvaraEyðaHa nú er það??
SvaraEyðaSniðugt!
Eða kannski ekki alveg eins - en allavega hjól inní stofu
SvaraEyða