Hér blogga ég um sitthvað sem ég er að bardúsa og allra handa vangaveltur mínar.
miðvikudagur, 4. janúar 2012
35. Konfekt.
Égerði konfekt til jólagjafa. Svona eins og mamma gerir oft. Úr kartöflum, flórsykri og bragðefni. Hjúpa það svo með súkkulaði. Hjúpa í leiðinni sveskjur og döðlur. Namm.
Flott!
SvaraEyðaÉg hef ekki enn prófað að búa til konfekt. Kannski næst!