miðvikudagur, 4. janúar 2012

35. Konfekt.

Égerði konfekt til jólagjafa. Svona eins og mamma gerir oft. Úr kartöflum, flórsykri og bragðefni. Hjúpa það svo með súkkulaði. Hjúpa í leiðinni sveskjur og döðlur. Namm.

1 ummæli:

  1. Flott!
    Ég hef ekki enn prófað að búa til konfekt. Kannski næst!

    SvaraEyða