laugardagur, 5. maí 2012

64. Rop í skógi

Hann getur verið með ýmsu móti bústofninn.
Þó að þær séu með vængi er ekkert endilega verið að nota þá að óþörfu, þær röltu bara upp heimreiðina og þegar kom að gerðinu fóru sumar óvart inn um hliðið og áttu í basli með að komast út :)

8 ummæli:

  1. Bara þær stoppi ekki á bak við mann til að ropa.

    SvaraEyða
  2. Svo ósvífnir eru nú fáir :). Þeim fækkaði.

    SvaraEyða
  3. Það verður þá ekki langt að fara til að skjóta rjúpur í haust :)

    Róbert Stefán

    SvaraEyða
  4. Bara út um gluggann. Senda svo hundinn eftir þeim.

    SvaraEyða
  5. Dööö Óttar, á ekki hund og hundurinn hennar Mörtu er hræddur við dýr. Ábyggilega líka dauðar rjúpur.

    SvaraEyða
  6. Mér finnst fyndið að þær skuli hafa labbað beint inn í gerðið.

    SvaraEyða