laugardagur, 31. mars 2012

57. Upphafið

Leikritið Í gegn um tíðina hefst á því að sungið er gamalt og gott lag ættað úr Reykjadalnum; Við gengum tvö.
Á meðan dansa verðandi hjón í Gröf. Þetta gæti hafa gerst einhvern tíma á fjórða áratugnum.
Svona líta þau út hjá okkur á yngri árum.

4 ummæli:

  1. Það hlýtur að vera gefandi fyrir konu með sans fyrir "gömlu dögunum" að starfa við leiksýningar af þessu tagi. Gaman að fylgjast með!

    SvaraEyða
    Svör
    1. Jú einmitt + ferlega gaman að leika líka yfirleitt.

      Eyða
  2. Ég heyri vel látið af þessu leikriti - eða las góðan dóm í einhverju blaði... Alla vega, gaman þegar vel tekst til, enda mikið búið að leggja í búningana eins og hér hefur mátt sjá.

    SvaraEyða