miðvikudagur, 21. mars 2012

52. Yndisleg.



Ég fann þetta í tölvunni minni í gærkvöldi. Já ég meina nákvæmlega það, ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri til. Elsti sonurinn setti einhver hundruð myndir á tölvuna mína til að frænka hans gæti valið úr þeim held ég og þegar ég renndi yfir þær tók ég ekki eftir að þetta væri myndband. Kannski er þetta allt of stórt skjal til að hafa í bloggi, ég hef ekki vit á því og prófa bara.
Uppfært: Þetta er myndband af skírninni. Það varð ósýnanlegt og ég henti því og setti inn aftur. Þetta er ég svo búin að endurtaka. Veit ekki hversu oft ég nenni því en þó tókst að sýna foreldrunum og það er nú nokkuð.

3 ummæli:

  1. Það er ekki hægt að sjá neitt í þessu:(

    SvaraEyða
  2. Prófaðu að senda mér það í tölvupósti á gmailið mitt, ég get sett það á youtube og þá á allt að virka

    Fríða

    SvaraEyða
    Svör
    1. Þetta er of þungt fyrir gemeilið, ég ætlaði fyrst að senda foreldrunum það.

      Eyða