þriðjudagur, 25. mars 2014

112. Boð

Ég bjó til boðskort um daginn.
Nú er verið að basla við að finna út svona um það bil hversu margir verða með okkur og samt setti ég svona kurteislega beiðni þarna með gula letrinu. Þetta skiptir auðvitað talsverðu máli í veitingavangaveltum.
Ég þarf að finna mér nokkrar plötur undir marengstertur.
Og ýmislegt fleira.
Þetta kemur allt með kalda vatninu.
Er það ekki?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli