Undir lok leiks eru þessar búnar að átta sig á að þær eru í hinu liðinu eins og stundum er sagt og allar horfur á að þær taki við búinu í Gröf.
Eins og þið sjáið eru þær á samfestingatímanum. Þennan röndótta saumaði ég handa mér að mig minnir í kring um 1980.
Flottur þessi röndótti!
SvaraEyðaTakk :), ég fyllti víst ögn betur út í hann en hann fór alveg prýðilega.
SvaraEyða