laugardagur, 5. nóvember 2011

20. Valgerður

Í dag er jarðarför mágkonu minnar.
Þegar því er lokið liggur leiðin til Egilsstaða til að fagna því að minnsta ömmubarnið er að verða eins árs. Svona er lífið.
Best að fara að mála glugga.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli