miðvikudagur, 28. september 2011

9. Komum tínum berin blá

Hefur einhver einhverntíma séð eitthvað yndislegra?
Handverksgenin leyna sér ekki, það sýna fínhreyfingarnar.

4 ummæli: