Hér blogga ég um sitthvað sem ég er að bardúsa og allra handa vangaveltur mínar.
laugardagur, 17. september 2011
4. Hleðsla
Fleiri tóku til hendi hér í sumar.
Hlaðni veggurinn í garðinum -sem er í bakgrunni bloggsins eins og er- gaf sig fyrir fáum árum og í sumar lögðum við Róbert Stefán lokahendur á viðgerð. Gott var að geta komið öllum þeim steinum af vettvangi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli