fimmtudagur, 20. október 2011

15. Meira af Illugastöðum

Að kvöldi laugardags safnaðist fjölskyldan saman og borðaði og söng og blandaði geði.
Hér er yngsta fólkið önnum kafið við það.
 Í lok dvalar þarf að ganga frá og þrífa. Mjög er misjafnt hvað fólk hefur gaman af slíku.
Hér er Jóhann Smári himinlifandi að fá loksins að valsa um í ísskáp svo að það var einboðið að láta hann um að þrífa þar.

3 ummæli:

 1. Það hefur loðað við karlpeninginn í þessari ætt að vera sérstaklega laginn með tusku :)

  Róbert Stefán

  SvaraEyða
 2. Einmitt, um leið og þeir fá tusku valdið!

  SvaraEyða
 3. Já, ef ég man rétt er til mynd af mér að þrífa glugga á brókinni ekki mjög gamall og það er örygglega til mynd af Ingimundi að þrífa stigann heima þar sem hann hangir í rörunum :)

  Róbert Stefán

  SvaraEyða